top of page
UM OKKUR
Við erum tvær stelpur úr 10. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja.
Inná þessari síðu getið þið séð allt um matarræði ungs íþróttafólks, en við ákváðum að fjalla um það í lokaverkefninu okkar. Við æfum báðar handbolta með ÍBV og U16 ára landsliði Íslands.
Okkur langaði að fjalla um þetta viðfangsefni því það er mikið talað um hollt mataræði núna og niðurstöðurnar eiga eftir að nýtast okkur vel.
Andrea Gunnlaugsdóttir
Linda Björk Brynjarsdóttir
bottom of page