top of page

​ÁVEXTIR OG GRÆNMETI

Þegar kemur að millimáli eru ávextir eða grænmeti eitt það besta sem þú getur fengið þér og rannsóknir sýna fram á að það að borða að minnsta kosti 5 skammta af ávöxtum og grænmeti á dag getur komið í veg fyrir marga sjúkdóma s.s. offitu, krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma.

 

Unglingar borða ekki nægilega mikið af grænmeti og ávöxtum því er gott fyrir þá að venja sig á að borða einn ávöxt eða einn skammt af grænmeti með hverri máltíð og ná þannig upp 5 skömmtum yfir daginn.

bottom of page