top of page
KÖNNUN
Við lögðum fyrir könnun til að fá meiri upplýsingar frá unglingum í íþróttum og fengum yfir 100 svör. Niðurstöðurnar voru mjög gagnlegar og notuðum við þær þá til að hjálpa okkur með verkefnið.
Helstu niðurstöður eru að viðhorf ungra íþróttamanna til heilsusamlegs mataræðis almennt mjög jákvætt.
Flestir borða vel og velja oftast hollari kostinn.
58,8% þátttakenda í könnuninni pæla alltaf í mataræðinu og aðeins 16% borða oft óhollt.
bottom of page