top of page

HITAEININGAR

Í könnuninni sem við lögðum fyrir voru ekki margir sem pældu í hitaeiningum og aðeins 27% vita hvað á að borða margar hitaeiningar á dag.

 

Fyrir unglinga í íþróttum er mælt með um 2300 hitaeiningum fyrir stelpur og 2800 fyrir stráka á dag.

bottom of page