top of page

FÆÐUTEGUNDIR

Það er mun hollara að borða heilnæma fæðu í stað þess að drekka matinn í formi fæðubótarefna. Engin ein fæðutegund, hversu holl sem hún er talin, inniheldur öll þau nauðsynlegu næringarefni í hæfilegum hlutföllum.

Til að þeir unglingar sem stunda íþróttir fái öll þau næringarefni sem líkaminn þarf á að halda, er mikilvægt að borða sitt lítið af hverju þar sem mismunandi fæðutegundir veita mismikið af hollefnum

bottom of page