top of page

NIÐURSTÖÐUR

Niðurstöðurnar úr könnuninni komu okkur á óvart og sýndi okkur að þekking ungra íþróttamanna á hollu mataræði er meiri en við héldum. Þekking þeirra er lítil á orkuefnunum, í hvaða matvælum þau eru helst að finna og einnig nýting þeirra í tengslum við íþróttaiðkun þar sem unglingarnir virðast ekki gera sér grein fyrir virkni/áhrifum þeirra. Ekki sést neinn áberandi munur milli kynja né aldri í þessari rannsókn.

 

58,8% þátttakenda í könnuninni pæla alltaf í mataræðinu og aðeins 16% borða oft óhollt.

 

Á heildina litið er viðhorf ungra íþróttamanna til heilsusamlegs mataræðis almennt mjög jákvætt. Flestir borða vel og velja oftast hollari kostinn. En það sem þarf bæta er þekking þeirra á hinum ýmsu næringarefnum og innihaldi matvæla. Rannsakendur telja að fyrirlestrar einir og sér geti ekki hjálpað til við að auka þekkingu unglinganna.

Dæmi um að lausn til að hjálpa að auka þekkingu unglingana:

  • ​Námskeið

  • Láta samfélagsmiðlastjörnur tala um þetta

bottom of page