top of page

HVAÐ Á AÐ FORÐAST?

Best er að forðast mikið unninn mat og matvæli sem innihalda viðbættan sykur, sælgæti, sætindi og sykraða drykki. Hollt matarræði skiptir miklu máli þegar að kemur að árangri íþróttafólks.

 

Það er mikið af matvörum sem íþróttafólk borðar og heldur að það sé að gera þeim gott t.d. eru margar vörur á markaðnum í dag sem eru markaðssettar sem hollustuvörur en eru svo oft á tíðum fullar af sykri. Fæstir íþróttamenn þurfa einnig á fæðubótarefnum að halda ekki nema þeir nái ekki að borða nægilega mikinn mat yfir daginn.

bottom of page