top of page

OFÁT

Sumir einstaklingar eiga í erfiðleikum með að finna jafnvægið sem felst í því að borða hollt að mestu en leyfa sér óhollustu af og til.

Við virðumst oft ,,detta” í ofát þegar við erum búin að vera hörð á hollu og góðu matarræði og ætlum svo að verðlauna okkur með því að fá okkur óhollustu sem endar oftar en ekki í ofáti.

bottom of page